Sími + 354 480 1700

javerk@javerk.is

English

Kranaþjónusta

 

mini-dsc02632

Véla- og kranadeild JÁVERK hefur verið starfandi frá stofnun fyrirtækisins árið 1992.

 

Þar er mikill metnaður til að skila öruggu og vönduðu verki til viðskiptavina.
Ávallt er kappkostað að vera alltaf með fyrsta flokks vélar og verkfæri í notkun.

 

Kranadeildin hefur híft og flutt hundruð sumarhúsa frá því að starfsemin hófst. Deildin er mjög vel búin og leiðandi hvað varðar hífingu og flutning á húsum.

 

Starfsmennirnir hafa áratuga reynslu af störfum sem þessum og störfum tengdum almennri vertakastarfsemi.

 

Sími kranaþjónustu JÁVERK er 860 1700