Sími + 354 480 1700

javerk@javerk.is

English

Kranar og tæki

mini-dsc02633Deildin hefur yfir að ráða þremur vökvabómukrönum með allt að 100 tonna lyftigetu hver.

Tveimur öflugum vörubílum með krana, annar er 27tm (bómmulengd 20m) og hinn er 60tm  (bómmulengd 33m).  Bílarnir eru með 6m löngum pöllum og með dráttarskífu undir fyrir vagna.

Einnig er deildin með flatvagna sem eru 13,5m langir.

Við höfum líka ýmsan aukabúnað, s.s. mannkörfur, brettaklær, moksturskrabba og fleira.